Saturday, February 10, 2007

politiken vs mbl

Í framhaldi af hneykslan ykkar (okkar) á mest lesnu fréttunum á mbl.is datt mér í hug ad benda á 3 mest lesnu fréttirnar af Politiken.dk í gær :
-Svenskere raser over danske trafikbryster
-Anna Nicole Smith er død
-80-årig bliver cand.jur.
Gott ad vita ad thetta er ekki séríslenskt fyrirbæri, ad hafa ekkert á milli eyrnanna.

Ekki komst nú thessi frétt á listann yfir mest lesnu fréttirnar en mikid vona ég ad danskurinn og fleiri byrji á thessari bólusetningu sem fyrst.
Ég sjálf fell nú varla undir kategoríuna ung í thessum skilningi og byst ekki vid ad verda bodin sprauta en mikid er ég glöd fyrir hönd allra theirra ungu stúlkna sem vonandi geta lifad lífinu án thessa ad thurfa ad hafa áhyggjur af thessu.. nóg er annars ad hafa áhyggjur af.


Verd svo ad taka undir med Önnu Lilju um hárgreidsluna hennar Mary, hún er ljót ! Thad ætti kannski einhver ad benda henni á Birgittu !

thorrablót eftir 2 vikur.. hlakka til. Vona ad vid förum sem flestar :-) eiga ekki örugglega allir vasapela??!!

-r

3 Comments:

Blogger Kaffihúsaklúbburinn said...

Já, það verður sko stuð á þorrablótinu. Á ekki vasapela, spurning um að redda sér með t.d. tómri Coke Zero flösku (er ekki að tala um 2ja lítra).
A.L.

5:03 AM  
Blogger Kaffihúsaklúbburinn said...

Ef þú ætlar ekki með 2 lítra flösku, tekur því nú varla að tæma Zeroið ;)

6:44 AM  
Blogger Kaffihúsaklúbburinn said...

...og já, þetta síðasta komment átti ég!
Jónína

6:45 AM  

Post a Comment

<< Home